Medtronic smáforrit
Samhæfni með símum og stýrikerfum (e. Compatability)
Ertu að fara að fá þér nýjan síma eða villtu athuga hvort að appið sem þú ert að fara að nota virki á símanum þínum? Skoðaðu upplýsingar um öpp og flettu upp samhæfum símum og stýrikerfum á heimasíðu Medtronic
Medtronic mælir með að slökkva á sjálfvirkri uppfærslu á stýrikerfum til að tryggja sammfellda notkun á öppunum.
Hér fyrir neðan sérðu mikilvægar upplýsingar varðandi öppin frá Medtronic sem koma ekki fram á heimasíðu Medtronic. Við munum uppfæra þessar upplýsingar eftir aðstæðum hverju sinni.
Uppfært 22. des 2023
Stuðningur við Android 14 er aðeins tilbúinn í Samsung Galaxy S22 og S23.
MiniMed Mobile
App fyrir dælunotendur
Búið að leiðrétta Developer Mode villu sem kom upp í android. Beðið eftir stuðningi við Android 14
CareLink Connect
App fyrir aðstendur einstaklinga með insúlíndælu
Guardian
App með Guardian nemum / einstaklingar á penna
InPen
App fyrir snjall insúlínpenna
Komin ný útgáfa með tillögum að áminningum um leiðréttingu eða gleymdan insúlínskammt.