Gæðastefnan

  • AZ Medica þjónustar viðskiptavini sína með markvissri gæðastefnu.

  • Vörur og þjónusta uppfylli ávallt kröfur og væntingar viðskiptavina á gæðum og virkni.

  • Unnið stöðugt að framförum, nýjungum og hagkvæmni í rekstri.

  • Tryggja hæfni, getu og þekkingu starfsmanna til að sinna verkefnum á fullnægjandi hátt.

  • Stjórnskipulag fyrirtækisins miðast við að samskipti og tengsl við viðskiptavini séu skilvirk.

  • Fylgjast með og mæla ánægju viðskiptavina.

  • Uppfylli opinberar kröfur sem gilda um rekstur fyrirtækisins hverju sinni.

Virkt gæðastjórnunarkerfi samkvæmt ISO 9001 og vinna stöðugt að umbótum á því kerfi.